19.3.2008 | 20:04
veiðiferð
jæja þá ég er að fara í bústað með hjúunum og ætla að drepa allar mýsnar, ég er natural born killer ekkert annað, hef verið að horfa á Tomma og Jenna til að hita upp og ætla virkilega að taka á þessum músadruslum þær eiga það skilið, hjúið er svo hrædd við mýs að ég hef séð undir hælana á því, svo það er eins gott að veiða svo hjúið sé fært um að sjá um matardallana mína. Hafið það gott um páskana þið öll.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 15:09
Þungavigt
Hæ þið ég held að ég sé að fara í þungavigtarflokk katta, ég er stoltur af því hvað finnst ykkur? Er ekki gott að faðma feitan og sætan gulan kött, heldur en horaðan harðan ómjúkan kött? Jæja ætla að fá mér að borða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2008 | 14:51
I survive
Virkilega þá survivaði ég, er samt búin að vera í þunglyndi og þetta er kraftaverk að ég skuli finna hjá mér hvata til að skrifa færslu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Húsbóndinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar